Þór, nýja varðskip Landhelgisgæslunar, er búið SKIT/S-DEB 2,5 rúmmetra austurskilju frá RWO. Við óskum Landhelgisgæslunni og Íslendingum öllum til hamingju með stórglæsilegt skip.
Ný og endurbætt heimasíða Skipavara hefur hefur verið sett í gagnið. Við vonumst til að hún komi að góðu gagni og hér verði að finna upplýsingar um þær vörur sem við höfum að bjóða.