|

RWO er háþróað og leiðandi fyrirtæki í hreinsun og síun á vatni, svo sem kjölvatni frá skipum. RWO er hluti af Veolia Environment samstæðunni. Fyrirtækið framleiðir m.a. austurskiljur, hreinsikerfi fyrir skólp í skipum og hreinsikerfi fyrir kjölfestuvatn. Búnaður frá RWO er í yfir 15.000 skipum um allan heim.
Austurskiljur - Oily Water Separators RWO hefur yfir 30 ára reynslu í framleiðslu á austurskiljum og er búnaður frá þeim í yfir 11.000 skipum um allan heim.

Skólphreinsikerfi - Sewage treatment Reglur um meðferð skólps á hafi úti verða sífellt strangari, sbr. IMO reglugerð MEPC.159(55). Skólphreinsibúnaður frá RWO uppfyllir skilyrði IMO og er einfaldur í uppsetningu.

|
|